Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Daníel Freyr Birkisson skrifar 3. janúar 2018 10:38 Spotify var stofnað í Svíþjóð árið 2008 og hefur fjöldi notenda stækkað hratt síðan. vísir/getty Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir að hafa streymt þúsundum laga heimsfrægra listamanna og hljómsveita án leyfis, en þeirra á meðal má nefna Tom Petty, Neil Young og The Doors. Reuters og BBC greina frá. Wixen er leyfishafi laganna sem um ræðir en þar má til að mynda nefna „Free Fallin“ með Tom Petty og „Light My Fire“ með The Doors. Segir þó að lögin séu yfir 10 þúsund og krefst Wixen um 150 þúsund dala frá Spotify fyrir hvert lag. Forsvarsmenn Spotify, sem stofnað var í Svíþjóð árið 2008, hafa neitað að tjá sig um málið hingað til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Spotify kemst í hann krappan fyrir að notast við lög í leyfisleysi en fyrirtækið þurfti að reiða fram 30 milljónir dala til National Music Publishers Association árið 2016 fyrir svipaðar sakir. Fyrirtækið hefur auk þess sætt töluverðri gagnrýni tónlistarmanna víða um heim fyrir að lágar greiðslur á hvert lag sem streymt er. Í hvert skipti sem lagi er streymt hjá þjónustunni fær listamaðurinn eða hljómsveitin sem lagið flytur 0,0038 dali. Tónlist Tengdar fréttir Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir að hafa streymt þúsundum laga heimsfrægra listamanna og hljómsveita án leyfis, en þeirra á meðal má nefna Tom Petty, Neil Young og The Doors. Reuters og BBC greina frá. Wixen er leyfishafi laganna sem um ræðir en þar má til að mynda nefna „Free Fallin“ með Tom Petty og „Light My Fire“ með The Doors. Segir þó að lögin séu yfir 10 þúsund og krefst Wixen um 150 þúsund dala frá Spotify fyrir hvert lag. Forsvarsmenn Spotify, sem stofnað var í Svíþjóð árið 2008, hafa neitað að tjá sig um málið hingað til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Spotify kemst í hann krappan fyrir að notast við lög í leyfisleysi en fyrirtækið þurfti að reiða fram 30 milljónir dala til National Music Publishers Association árið 2016 fyrir svipaðar sakir. Fyrirtækið hefur auk þess sætt töluverðri gagnrýni tónlistarmanna víða um heim fyrir að lágar greiðslur á hvert lag sem streymt er. Í hvert skipti sem lagi er streymt hjá þjónustunni fær listamaðurinn eða hljómsveitin sem lagið flytur 0,0038 dali.
Tónlist Tengdar fréttir Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. 16. júní 2017 07:00