Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour