Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Kim Jones, yfirhönnuður karlalínu tískuhússins Louis Vuitton fékk standandi lófaklapp í lok sýningar sinnar í París í dag en þetta var hans síðasta sýningu fyrir tískuhúsið fræga. Það voru líka engir amatörar sem gengu sýninguna því þó að þetta væri sýning fyrir karlalínuna þá stálu Kate Moss og Naomi Campbell senunni þar sem þær lokuðu sýningunni ásamt hönnuðinum sjálfum. Klæddar í lakkkápum sem frægu lógói Louis Vuitton og gönguskóm, trend sem er svo sannarlega komið til að vera fyrir næsta vetur. Victoria Beckham var að sjálfsögðu á fremsta bekk ásamt syni sínum og eiginmanni, David Beckham.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour