Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour „Ég held að gríman sé hluti af því pönki“ Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour