Aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2018 09:40 Lárus Welding mætir í dómsal í morgun. Vísir/Anton Brink Aðalmeðferð er hafin í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæra í málinu var gefin út í mars fyrir tveimur árum og málið þingfest mánuði síðar. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónsson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. Verjendur og skjólstæðingar gera allt klárt fyrir aðalmeðferðina í morgun.Vísir/Anton BrinkTeknar verða skýrslur af fjórum ákærðu í dag og svo Lárusi Welding á morgun. Hann er þó mættur í dómssal og fylgist með því sem fram fer. Þegar málið var þingfest í apríl 2016 neituðu fimmmenningarnir allir sök. Málinu svipar mjög til tveggja annarra markaðsmisnotkunarmála sem sérstakur saksóknari, nú héraðssaksóknari, höfðaði á hendur stjórnendum í hinum stóru bönkunum tveimur fyrir hrun, Kaupþingi og Landsbankanum. Fylgst verður með gangi mála í dómsal á Vísi en tæplega 50 vitni munu koma fyrir dóminn. Áætlað er að skýrslutökur standi yfir til 24. janúar, þá verði gert nokkurra daga hlé áður en aðalmeðferð lýkur með málflutningi 1. og 2. febrúar miðað við dagskrá dómstólsins.Nánar má kynna sér efni ákærunnar hér. Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira
Aðalmeðferð er hafin í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákæra í málinu var gefin út í mars fyrir tveimur árum og málið þingfest mánuði síðar. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónsson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. Verjendur og skjólstæðingar gera allt klárt fyrir aðalmeðferðina í morgun.Vísir/Anton BrinkTeknar verða skýrslur af fjórum ákærðu í dag og svo Lárusi Welding á morgun. Hann er þó mættur í dómssal og fylgist með því sem fram fer. Þegar málið var þingfest í apríl 2016 neituðu fimmmenningarnir allir sök. Málinu svipar mjög til tveggja annarra markaðsmisnotkunarmála sem sérstakur saksóknari, nú héraðssaksóknari, höfðaði á hendur stjórnendum í hinum stóru bönkunum tveimur fyrir hrun, Kaupþingi og Landsbankanum. Fylgst verður með gangi mála í dómsal á Vísi en tæplega 50 vitni munu koma fyrir dóminn. Áætlað er að skýrslutökur standi yfir til 24. janúar, þá verði gert nokkurra daga hlé áður en aðalmeðferð lýkur með málflutningi 1. og 2. febrúar miðað við dagskrá dómstólsins.Nánar má kynna sér efni ákærunnar hér.
Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendur Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Fleiri fréttir Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka Sjá meira