Myndasyrpa: Súrt tap gegn Serbum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. janúar 2018 20:23 Þrátt fyrir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik náðu strákarnir okkar í íslenska landsliðinu að glopra niður forystunni á erfiðum lokakafla gegn Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Niðurstaðan varð þriggja marka tap, 29-26, og hanga vonir okkar um að komast áfram í milliriðla á bláþræði. Til þess þurfa strákarnir okkar að stóla á sigur Króatíu gegn Svíþjóð. Það hefði þó getað verið verra þar sem fjögurra marka tap hefði þýtt að Ísland væri úr leik, óháð úrslitanna í síðari leik riðilsins. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í kvöld og festi hann á filmu. Myndum hans er hægt að fletta hér fyrir neðan.Hvorugt lið fagnaði mikið eftir leik.Vísir/Ernir EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli HB Statz greinir frammistöðu Íslands í tapinu gegn Serbíu á EM í kvöld. 16. janúar 2018 20:11 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik náðu strákarnir okkar í íslenska landsliðinu að glopra niður forystunni á erfiðum lokakafla gegn Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Niðurstaðan varð þriggja marka tap, 29-26, og hanga vonir okkar um að komast áfram í milliriðla á bláþræði. Til þess þurfa strákarnir okkar að stóla á sigur Króatíu gegn Svíþjóð. Það hefði þó getað verið verra þar sem fjögurra marka tap hefði þýtt að Ísland væri úr leik, óháð úrslitanna í síðari leik riðilsins. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í kvöld og festi hann á filmu. Myndum hans er hægt að fletta hér fyrir neðan.Hvorugt lið fagnaði mikið eftir leik.Vísir/Ernir
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli HB Statz greinir frammistöðu Íslands í tapinu gegn Serbíu á EM í kvöld. 16. janúar 2018 20:11 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15
Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli HB Statz greinir frammistöðu Íslands í tapinu gegn Serbíu á EM í kvöld. 16. janúar 2018 20:11