Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Íþróttadeild skrifar 16. janúar 2018 19:52 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Ernir Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður Íslands í tapleiknum gegn Serbíu í kvöld að mati Vísis. Aron Pálmarsson fékk þó hæstu einkunn HB Statz. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuna gegn Serbum. Einkunnaskalinn sem Vísir miðar við er frá 1-6.Guðjón Valur Sigurðsson 5 Einkunn HB Statz: 7,2 Mörk (skot): 8 (13) Skotnýting: 61,5% Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Besti leikmaður Íslands. Hélt liðinu á floti í sókninni í fyrri hálfleik. Kærulaus í skotum og dauðafærum og það kostaði sitt. Lagði sig allan fram.Aron Pálmarsson 4 Einkunn HB Statz: 7,4 Mörk (skot): 4 (7) Skotnýting: 57,1% Sköpuð færi (stoðsendingar): 8 (5) Fiskuð víti: 2 Tapaðir boltar: 7 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Var tekinn úr umferð að hluta til en var engu að síður heldur slakur í íslensku sókninni í fyrri hálfleik. Mataði félagi sína af sendingum og skoraði mikilvæg mörk. Því miður sá leikmaður sem er með flesta tapaða bolta í keppninni. Það er ekki ásættanlegt hjá manni í hans stöðu. Hann er með liðið á sínum herðum en stóð ekki undir væntingum í kvöld.Björgvin Páll Gústavsson 4 Einkunn HB Statz: 6,8 Varin (skot): 13 (41/2) Hlutfallsmarkvarsla: 31,7%Umsögn: Átti frábæran fyrri hálfleik en hélt ekki út í þeim síðari. Það er því miður hans saga í landsleikjum síðustu misserin. Klárlega okkar langbesti markvörður, engu að síður.Ólafur Guðmundsson 4 Einkunn HB Statz: 6,4 Mörk (skot): 4 (9) Skotnýting: 44,4% Sköpuð færi (stoðsendingar): 4 (2) Tapaðir boltar: 1 Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Sterkur í vörn og skilaði sínu í sókn. Virkaði þreyttur undir lokin þegar mest á reyndi. Er orðinn í dag einn okkar albesti leikmaður en það vantaði kjark og orku í lokin.Kári Kristjánsson 4 Einkunn HB Statz: 6,5 Mörk (skot): 4 (4) Skotnýting: 100% Tapaðir boltar: 1 Fiskuð víti: 1Umsögn: Fann loksins taktinn á línunni og lék sinn besta leik í langan tíma. Er hins vegar afar seinn til baka og það kostaði sitt í leiknum. Ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. Hefði mátt að ósekju spila meira í seinni hálfleik.Bjarki Már Gunnarsson 3 Einkunn HB Statz: 6,5 Löglegar stöðvanir: 6 Stolnir boltar: 1 Blokk (varin skot): 4Umsögn: Hefur verið í erfiðu hlutverki og mikið á hann lagt. Byrjaði vel en týndist í íslensku vörninni í síðari hálfleik. Virkaði örþreyttur síðustu mínútur leiksins þegar mest á reyndi.Arnór Þór Gunnarsson 3 Einkunn HB Statz: 6,3 Mörk (skot): 3 (6) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 2 (2)Umsögn: Átti ágætan leik og skilaði sínu. Fær ekki úr miklu að moða en hefði getað nýtt færin sín betur. Þarf að gera mun betur ætli hann að eigna sér þessa stöðu.Rúnar Kárason 3 Einkunn HB Statz: 6,0 Mörk (skot): 3 (10) Skotnýting: 30% Sköpuð færi (stoðsendingar): 3 (2) Tapaðir boltar: 1 Löglegar stöðvanir: 5 Stolnir boltar: 1Umsögn: Var slakur í vörn og fann engan takt í sókn í seinni hálfleik. Skilaði góðum mörkum í þeim síðari en agaleysi varð honum að falli og frammistaðan engan veginn ásættanleg.Janus Daði Smárason 3 Einkunn HB Statz: 5,4 Mörk (skot): 0 (1) Sköpuð færi (stoðsendingar): 2 (2)Umsögn: Átti fína innkomu í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út. Númeri of lítill fyrir vörnina, skortir reynslu en þegar komið er á þetta svið er það engin afsökun. Þarf að gera betur.Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 Einkunn HB Statz: 5,3 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Besti varnarmaður íslenska liðsins. Gjörbreytti varnarleiknum með innkomu sinni í fyrri hálfleik. Ónýttur í sókn og er það miður.Ómar Ingi Magnússon 3 Einkunn HB Statz: 5,2 Mörk (skot): 0 (1) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Skilaði ágætu verki í fyrri hálfleik og hefði mátt prófa hann í hlutverki leikstjórnanda í síðari hálfleik. Hefur ekki náð að sýna það sem menn hafa verið að bíða eftir hjá honum.Geir Sveinsson 3Umsögn: Íslenska liðið mætti vel undirbúið til leiks í kvöld. Hann var fljótur að bregðast við í fyrri hálfleik en þegar mest á reyndi í síðari hálfleik virtist skorta lausnir. Þjálfarinn ber auðvitað ábyrgð og eru reynslumestu leikmenn Íslands þar ekki undanskildir. Síðustu fimmtán mínútur leiksins voru því miður hörmulegar. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var besti leikmaður Íslands í tapleiknum gegn Serbíu í kvöld að mati Vísis. Aron Pálmarsson fékk þó hæstu einkunn HB Statz. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuna gegn Serbum. Einkunnaskalinn sem Vísir miðar við er frá 1-6.Guðjón Valur Sigurðsson 5 Einkunn HB Statz: 7,2 Mörk (skot): 8 (13) Skotnýting: 61,5% Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Besti leikmaður Íslands. Hélt liðinu á floti í sókninni í fyrri hálfleik. Kærulaus í skotum og dauðafærum og það kostaði sitt. Lagði sig allan fram.Aron Pálmarsson 4 Einkunn HB Statz: 7,4 Mörk (skot): 4 (7) Skotnýting: 57,1% Sköpuð færi (stoðsendingar): 8 (5) Fiskuð víti: 2 Tapaðir boltar: 7 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Var tekinn úr umferð að hluta til en var engu að síður heldur slakur í íslensku sókninni í fyrri hálfleik. Mataði félagi sína af sendingum og skoraði mikilvæg mörk. Því miður sá leikmaður sem er með flesta tapaða bolta í keppninni. Það er ekki ásættanlegt hjá manni í hans stöðu. Hann er með liðið á sínum herðum en stóð ekki undir væntingum í kvöld.Björgvin Páll Gústavsson 4 Einkunn HB Statz: 6,8 Varin (skot): 13 (41/2) Hlutfallsmarkvarsla: 31,7%Umsögn: Átti frábæran fyrri hálfleik en hélt ekki út í þeim síðari. Það er því miður hans saga í landsleikjum síðustu misserin. Klárlega okkar langbesti markvörður, engu að síður.Ólafur Guðmundsson 4 Einkunn HB Statz: 6,4 Mörk (skot): 4 (9) Skotnýting: 44,4% Sköpuð færi (stoðsendingar): 4 (2) Tapaðir boltar: 1 Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Sterkur í vörn og skilaði sínu í sókn. Virkaði þreyttur undir lokin þegar mest á reyndi. Er orðinn í dag einn okkar albesti leikmaður en það vantaði kjark og orku í lokin.Kári Kristjánsson 4 Einkunn HB Statz: 6,5 Mörk (skot): 4 (4) Skotnýting: 100% Tapaðir boltar: 1 Fiskuð víti: 1Umsögn: Fann loksins taktinn á línunni og lék sinn besta leik í langan tíma. Er hins vegar afar seinn til baka og það kostaði sitt í leiknum. Ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu. Hefði mátt að ósekju spila meira í seinni hálfleik.Bjarki Már Gunnarsson 3 Einkunn HB Statz: 6,5 Löglegar stöðvanir: 6 Stolnir boltar: 1 Blokk (varin skot): 4Umsögn: Hefur verið í erfiðu hlutverki og mikið á hann lagt. Byrjaði vel en týndist í íslensku vörninni í síðari hálfleik. Virkaði örþreyttur síðustu mínútur leiksins þegar mest á reyndi.Arnór Þór Gunnarsson 3 Einkunn HB Statz: 6,3 Mörk (skot): 3 (6) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 2 (2)Umsögn: Átti ágætan leik og skilaði sínu. Fær ekki úr miklu að moða en hefði getað nýtt færin sín betur. Þarf að gera mun betur ætli hann að eigna sér þessa stöðu.Rúnar Kárason 3 Einkunn HB Statz: 6,0 Mörk (skot): 3 (10) Skotnýting: 30% Sköpuð færi (stoðsendingar): 3 (2) Tapaðir boltar: 1 Löglegar stöðvanir: 5 Stolnir boltar: 1Umsögn: Var slakur í vörn og fann engan takt í sókn í seinni hálfleik. Skilaði góðum mörkum í þeim síðari en agaleysi varð honum að falli og frammistaðan engan veginn ásættanleg.Janus Daði Smárason 3 Einkunn HB Statz: 5,4 Mörk (skot): 0 (1) Sköpuð færi (stoðsendingar): 2 (2)Umsögn: Átti fína innkomu í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út. Númeri of lítill fyrir vörnina, skortir reynslu en þegar komið er á þetta svið er það engin afsökun. Þarf að gera betur.Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 Einkunn HB Statz: 5,3 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Besti varnarmaður íslenska liðsins. Gjörbreytti varnarleiknum með innkomu sinni í fyrri hálfleik. Ónýttur í sókn og er það miður.Ómar Ingi Magnússon 3 Einkunn HB Statz: 5,2 Mörk (skot): 0 (1) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Skilaði ágætu verki í fyrri hálfleik og hefði mátt prófa hann í hlutverki leikstjórnanda í síðari hálfleik. Hefur ekki náð að sýna það sem menn hafa verið að bíða eftir hjá honum.Geir Sveinsson 3Umsögn: Íslenska liðið mætti vel undirbúið til leiks í kvöld. Hann var fljótur að bregðast við í fyrri hálfleik en þegar mest á reyndi í síðari hálfleik virtist skorta lausnir. Þjálfarinn ber auðvitað ábyrgð og eru reynslumestu leikmenn Íslands þar ekki undanskildir. Síðustu fimmtán mínútur leiksins voru því miður hörmulegar.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15