Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 18:52 Íslenskir áhorfendur í stúkunni í kvöld. Vísir/Ernir Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti