Hinn umdeildi Vegaborgari verður nú vegan: „Þetta er ógeðslega fyndið“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. janúar 2018 13:30 Bryndís segir veganborgaramálið hið allra fyndnasta. Vísir/Samsett Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta Vegaborgaranum umdeilda, sem Olís steikir ofan í viðskiptavini sína, í vegan hamborgara. Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, hefur tekið gleði sína á ný en hún komst að því á sunnudaginn að hamborgarinn sem hún hafði keypt var ekki vegan, líkt og Vísir greindi frá. „Þetta er náttúrlega ógeðslega fyndið og vatt þvílíkt upp á sig,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Þetta átti ekki að vera svona rosalegt mál.“ Hún segir að fulltrúi frá Olís hafi hringt í sig áðan og fært henni fregnirnar. Var henni tjáð að mikið hefði verið hlegið að atvikinu á þeirra skrifstofum og hafi í kjölfarið verið sest niður og þessi ákvörðun tekin. Samkvæmt upplýsingum frá Olís verður Vegaborgarinn því alveg laus við dýraafurðir en sósunni verður skipt út fyrir vegan-sósu og þá verður buffið einnig vegan.Bryndís greindi frá tíðindunum á hópnum Vegan Ísland.skjáskotFær að smakka fyrsta borgarannBryndís hafði húmor fyrir uppákomunni en fannst þetta mjög villandi. Hún hafði lofað unglingnum á heimilinu hamborgara í kvöldmat og var því ákveðið að fara á Olís að smakka „veganborgarann“, en hún tekur um þessar mundir þátt í Veganúar eins og fjölmargir Íslendingar. Þegar heim var komið borðaði Bryndís borgarann með bestu lyst og setti inn færslu á Facebook-hópinn Vegan Ísland um að hann hefði svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum. Var henni þá vinsamlega bent á það að borgarinn héti Vegaborgari og væri ekki vegan. Aðspurð hvort hún láti ekki verða af því að prófa vegan-útgáfu hamborgarans segist hún hiklaust munu gera það. „Ég mæti alveg pottþétt! Mér var sagt að ég ætti að fá að verða fyrst til þess að smakka hann,“ segir Bryndís Steinunn að lokum.Hér að neðan má síðan sjá tilkynningu frá Olís um að borgarinn væri nú vegan. Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta Vegaborgaranum umdeilda, sem Olís steikir ofan í viðskiptavini sína, í vegan hamborgara. Bryndís Steinunn, förðunarfræðingur og biblíukennari, hefur tekið gleði sína á ný en hún komst að því á sunnudaginn að hamborgarinn sem hún hafði keypt var ekki vegan, líkt og Vísir greindi frá. „Þetta er náttúrlega ógeðslega fyndið og vatt þvílíkt upp á sig,“ segir Bryndís í samtali við Vísi. „Þetta átti ekki að vera svona rosalegt mál.“ Hún segir að fulltrúi frá Olís hafi hringt í sig áðan og fært henni fregnirnar. Var henni tjáð að mikið hefði verið hlegið að atvikinu á þeirra skrifstofum og hafi í kjölfarið verið sest niður og þessi ákvörðun tekin. Samkvæmt upplýsingum frá Olís verður Vegaborgarinn því alveg laus við dýraafurðir en sósunni verður skipt út fyrir vegan-sósu og þá verður buffið einnig vegan.Bryndís greindi frá tíðindunum á hópnum Vegan Ísland.skjáskotFær að smakka fyrsta borgarannBryndís hafði húmor fyrir uppákomunni en fannst þetta mjög villandi. Hún hafði lofað unglingnum á heimilinu hamborgara í kvöldmat og var því ákveðið að fara á Olís að smakka „veganborgarann“, en hún tekur um þessar mundir þátt í Veganúar eins og fjölmargir Íslendingar. Þegar heim var komið borðaði Bryndís borgarann með bestu lyst og setti inn færslu á Facebook-hópinn Vegan Ísland um að hann hefði svo sannarlega ekki valdið vonbrigðum. Var henni þá vinsamlega bent á það að borgarinn héti Vegaborgari og væri ekki vegan. Aðspurð hvort hún láti ekki verða af því að prófa vegan-útgáfu hamborgarans segist hún hiklaust munu gera það. „Ég mæti alveg pottþétt! Mér var sagt að ég ætti að fá að verða fyrst til þess að smakka hann,“ segir Bryndís Steinunn að lokum.Hér að neðan má síðan sjá tilkynningu frá Olís um að borgarinn væri nú vegan.
Neytendur Vegan Tengdar fréttir Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38 Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sjá meira
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3. janúar 2018 23:38
Hélt að Vega borgari væri vegan: „Finnst þetta rosalega villandi hjá þeim“ Bryndís Steinunn segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að hamborgari sem hún hafði keypt á Olís hafi ekki verið vegan hamborgari heldur hafi hann heitið Vegaborgari. 14. janúar 2018 22:11