Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 13:45 Glamour/Getty Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Herralína Fendi fyrir veturinn 2018 átti sér stað á gervi-flugvelli, sem búið var að koma upp á sýningarstað. Töskur fóru hring eftir hring á færibandi, þar sem fyrirsæturnar voru ferðamenn. Praktískar flíkur voru mjög áberandi, eins og regnjakkar og úlpur. Hattarnir vöktu þó mikla athygli og þóttu ansi fyndnir, en nokkurskonar regnhlífahatt er um að ræða. Hattar og húfur voru mjög áberandi á tískupallinum, eins og annar praktískur búnaður, eins og skóhlífar. Það er frábært þegar tíska og praktík koma saman sem er svo sannarlega hægt að segja um þessa línu hér.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour