Aron: Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 16. janúar 2018 12:00 Aron í leiknum gegn Króötum. vísir/ernir „Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. „Ég hef heyrt eitthvað tal um mörk sem við megum tapa með og eitthvað svona kjaftæði. Við pælum ekkert í því heldur förum í leikinn til þess að vinna. Það gefur okkur líka meira fyrir framhaldið. „Við erum ekkert að ræða aðra möguleika en ég mun samt vita hver staðan er og hvað þarf að gera þegar þrjár mínútur eru eftir. Við leggjum þetta bara upp að við ætlum að taka tvö stig. Það er ekkert gaman að detta inn sem besta þriðja sætið og fá einhverja afslætti með að komast áfram. Við viljum vinna fyrir því og spila vel.“ Aron veit vel að það verður erfitt að glíma við Serbana sem eru ólseigir. „Þeir eru hrikalega seigir og með flotta handboltamenn. Eru líka óútreiknanlegir og geta spilað hvað sem er. Óskar Bjarni sagði á fundi áðan að þeir væru með átta varnarafbrigði. Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta. Ég held hann sé eitthvað að rugla kallinn,“ segir Aron léttur. „Þetta er úrslitaleikur og við ætlum núna loksins að sýna góðar 60 mínútur.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Sjá meira
„Þetta gerist ekki betra. Okkur grunaði fyrir mót að þetta yrði lykilleikur og er enn stærri núna þar sem við unnum Svíana,“ segir Aron Pálmarsson en hann er bara að hugsa um sigur þó svo margir möguleikar séu í stöðunni. „Ég hef heyrt eitthvað tal um mörk sem við megum tapa með og eitthvað svona kjaftæði. Við pælum ekkert í því heldur förum í leikinn til þess að vinna. Það gefur okkur líka meira fyrir framhaldið. „Við erum ekkert að ræða aðra möguleika en ég mun samt vita hver staðan er og hvað þarf að gera þegar þrjár mínútur eru eftir. Við leggjum þetta bara upp að við ætlum að taka tvö stig. Það er ekkert gaman að detta inn sem besta þriðja sætið og fá einhverja afslætti með að komast áfram. Við viljum vinna fyrir því og spila vel.“ Aron veit vel að það verður erfitt að glíma við Serbana sem eru ólseigir. „Þeir eru hrikalega seigir og með flotta handboltamenn. Eru líka óútreiknanlegir og geta spilað hvað sem er. Óskar Bjarni sagði á fundi áðan að þeir væru með átta varnarafbrigði. Ég vissi ekki að það væru til átta varnir í handbolta. Ég held hann sé eitthvað að rugla kallinn,“ segir Aron léttur. „Þetta er úrslitaleikur og við ætlum núna loksins að sýna góðar 60 mínútur.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15 Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15 Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00 Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Sjá meira
Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn? 15. janúar 2018 19:15
Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag. 15. janúar 2018 14:15
Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn. 15. janúar 2018 16:00
Björgvin Páll: Enn með Hvít-Rússa leikinn í hausnum Keppnismaðurinn Björgvin Páll Gústavsson var ekkert að velta sér of mikið upp úr Króataleiknum í gær enda bíður leikur í dag þar sem allt er undir. 16. janúar 2018 09:30