Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Ritstjórn skrifar 15. janúar 2018 09:45 Blake Lively ásamt eiginmanni sínum Ryan Reynolds. Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively er þekkt fyrir síðu ljósu lokkana sína og er því óhætt að segja að hún bregði sér í nýtt gervi fyrir myndina The Rhythm Section sem er í tökum þessa dagana. Myndir af tökustað hafa lekið í fjölmiðla og má þar sjá Lively skarta stuttum svörtum drengjakoll í bland við eldrauða lokka og rúllaðan topp. Bæði fer henni að sjálfsögðu vel. Það er gaman að sjá leikkonuna í nýju hlutverki en í myndinni leikur hún á móti Jude Law og fer með hlutverk konu sem hefnir sín gegn aðilum sem skipulögðu flugslys sem drap fjölskyldu hennar. Með samleikaranum sínum Jude Law. #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Dec 2, 2017 at 2:33pm PST #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Jan 14, 2018 at 2:30pm PST Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Leikkonan Blake Lively er þekkt fyrir síðu ljósu lokkana sína og er því óhætt að segja að hún bregði sér í nýtt gervi fyrir myndina The Rhythm Section sem er í tökum þessa dagana. Myndir af tökustað hafa lekið í fjölmiðla og má þar sjá Lively skarta stuttum svörtum drengjakoll í bland við eldrauða lokka og rúllaðan topp. Bæði fer henni að sjálfsögðu vel. Það er gaman að sjá leikkonuna í nýju hlutverki en í myndinni leikur hún á móti Jude Law og fer með hlutverk konu sem hefnir sín gegn aðilum sem skipulögðu flugslys sem drap fjölskyldu hennar. Með samleikaranum sínum Jude Law. #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Dec 2, 2017 at 2:33pm PST #TheRhythmSectionMovie A post shared by Blake Lively (@blakelively) on Jan 14, 2018 at 2:30pm PST
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour