Búið að opna Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2018 00:27 Frá lokunum við Rauðavatn í dag. vísir/vilhelm Uppfært klukkan 07:50 Búið er að opna veginn um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli. Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. Að sama skapi er búið að opna veginn um Lyngdalsheiði. Verið er að moka flesta vegi sem snjóað hefur á síðastliðinn sólarhring. Þá er hálka á Suðurstrandavegi og þæfingsferð á vegum við sunnanvert Þingvallavatn. Grindavíkurvegur er enn opinn þó þar sé einnig hálka, rétt eins og á Reykjanesbraut.Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Veður fer hratt versnandi á Hellisheiði og Þrengslum og er búist við að veður versni enn frekar þegar líður á nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi sem send var á miðnætti. Vegagerðin hefur af þeim sökum ákveðið að hætta fylgdarakstri um Suðurlandsveg sem snjóruðningstæki hafa sinnt með hléum undanfarnar klukkustundir. Lokun á Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Sandskeið mun því verða áfram sem og lokun á Þrengslavegi og er ráðgert að reyna að opna vegina er veður gengur niður undir morgun. Björgunarsveitir sinna lokunum í umboði lögreglu og Vegagerðarinnar. Suðurstrandavegur er opinn og verður allt kapp lagt á að halda honum opnum. Búast má þó við að veður komi til með að versna þar í nótt. Lögregla biður vegfarendur um að virða lokanir lögreglu og vegagerðarinnar. Nánari upplýsingar verða veittar samhliða því sem þær berast eða veður og færð breytist. Fylgjast má með upplýsingum um færð og veður í nótt á vegagerdin.is og vedur.is. Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Uppfært klukkan 07:50 Búið er að opna veginn um Hellisheiði, Mosfellsheiði og Þrengsli. Þar er þó einhver hálka og eru ökumenn beðnir um að hafa varann á. Að sama skapi er búið að opna veginn um Lyngdalsheiði. Verið er að moka flesta vegi sem snjóað hefur á síðastliðinn sólarhring. Þá er hálka á Suðurstrandavegi og þæfingsferð á vegum við sunnanvert Þingvallavatn. Grindavíkurvegur er enn opinn þó þar sé einnig hálka, rétt eins og á Reykjanesbraut.Vegfarendur eru beðnir um að fylgjast vel með veðurspám.Upprunalegu fréttina má sjá hér að neðan. Veður fer hratt versnandi á Hellisheiði og Þrengslum og er búist við að veður versni enn frekar þegar líður á nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi sem send var á miðnætti. Vegagerðin hefur af þeim sökum ákveðið að hætta fylgdarakstri um Suðurlandsveg sem snjóruðningstæki hafa sinnt með hléum undanfarnar klukkustundir. Lokun á Suðurlandsvegi um Hellisheiði og Sandskeið mun því verða áfram sem og lokun á Þrengslavegi og er ráðgert að reyna að opna vegina er veður gengur niður undir morgun. Björgunarsveitir sinna lokunum í umboði lögreglu og Vegagerðarinnar. Suðurstrandavegur er opinn og verður allt kapp lagt á að halda honum opnum. Búast má þó við að veður komi til með að versna þar í nótt. Lögregla biður vegfarendur um að virða lokanir lögreglu og vegagerðarinnar. Nánari upplýsingar verða veittar samhliða því sem þær berast eða veður og færð breytist. Fylgjast má með upplýsingum um færð og veður í nótt á vegagerdin.is og vedur.is.
Veður Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira