Twitter eftir tapið í kvöld: Króatar lokuðu sjoppunni Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2018 19:44 Arnar Freyr Arnarsson í baráttunni á línunni í kvöld Vísir/Ernir Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Lokatölur urðu 29-22 eftir að staðan í hálfleik var 14-13 fyrir Króatíu. Næsti leikur strákanna er gegn Serbum á þriðjudaginn. Að venju var mikið rætt um leikinn og strákana okkar á Twitter og hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Rússneska dómaraparið kemur þar mikið við sögu en einnig má greina örlitla þreytu hjá landanum á því að mæta Króötum í enn eitt skiptið í hinum ýmsu íþróttum.Ótrúlega slakur eftir daginn. Líka fyrir leikinn í kvöld gegn Króatíu. Veit að þetta verður erfitt. En hvað með það. Þanning á það að vera. Bítlar í eyra sem stendur. Allir í stuði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2018 Ég stakk melspíru í eyrun á mér yfir þjóðsöng króata, þvílík hljóðmengun #emruv— Tóti (@totismari) January 14, 2018 Gaman að mæta systraþjóð okkar, Króatíu. Leikur númer 849 síðastliðna 12 mánuði í hinum ýmsu íþróttum.— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 14, 2018 Handboltalógik 101: ef þú ert ekki hávaxinn en samt góður, þá ertu klókur leikmaður #emruv— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) January 14, 2018 À minni ævi hef ég farið à marga leiki, en sà allra hàvaðasti var ì Zagreb hérna um àrið...ég vopnaður lìtilli Bongó trommu gegn 30.000 kolklikkuðum Króötum sem var gagnlaust þvì Króatar eru þeir allra hàvuðustu Stuðningsmenn sem ég hef kynnst #EmRùv #Handbolti #KróÌsl— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) January 14, 2018 Þessi Pálmason #4 er nokkuð góður í þessum leik #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 14, 2018 Geir hefur lagt of mikla áherslu á fyrstu 20 mín fyrir þetta mót #handbolti #EmRùv— Sindri Ólafsson (@OlafssonSindri) January 14, 2018 Of margir tapaðir boltar en samt er margt sem ég er mjög ánægður með hjá íslenska liðinu í fyrri hálfleik. Meira svoleiðis! #emruv— Halldór Marteins (@halldorm) January 14, 2018 Kannski að Króatar rói sig aðeins á pöllunum svo við náum eins og einu Óle Óle #emruv #sústemning— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2018 Afhverju eru Snorri og Logi ekki með fálkaorðuna á sér eins og gamlir hermenn í viðtali? #ruviþrottir #ruv #emruv #em18— MagnusYngviEinarsson (@mallieinarss) January 14, 2018 Línusendingin frá Aroni á Bjarka El þegar það var dæmd lína er einhver rosalegasta línusending sem ég hef séð. Þvílíka sendingin.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 14, 2018 Voru engir Króatískir dómarar á lausu? Bara hafa heimadómgæsluna alveg uppi á borðinu. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Blóðugt að hitta ekki í opið markið og grípa ekki aleinn á línunni. Flott frammistaða en svona atriði skilja á milli í leikjum gegn þeim bestu. Áfram Ísland.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) January 14, 2018 Er Styrmir Gunnarsson að þjálfa Króatana? #emruv— Svany Skuladottir (@Svanys01) January 14, 2018 Ég er ekki vanur að kvarta undan dómgæslu.. en þessir rússar eru ekki í lagi. #emruv #handbolti— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 14, 2018 Ómar á miðjuna og prófa Ými í vörninni.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2018 Bíddu, Rússar sem eru óheiðarlegir í íþróttum? Aldrei heyrt annað eins rugl. #emruv— Anna Jakobína (@AnnaJakobina) January 14, 2018 Er handboltaáhugafólk almennt ánægt með þessa reglu um að það þurfi ekki að vera markmaður? #handbolti #emptygoal— Ómar Smárason (@omarsmarason) January 14, 2018 Eðlilega eru einhverjir Króatar að slást í stúkunni. #gleðin— Henry Birgir (@henrybirgir) January 14, 2018 Það er svo sárt að sjá svona afburða slæma dómgæslu og hvernig hún getur snúið leiknum. #emruv— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) January 14, 2018 Ef það má velja hvorum stórmótsleiknum við Króata á að tapa í ár vel ég þennan frekar #emruv— Einar Matthías (@einarmatt) January 14, 2018 Djöfulsins lokun á sjoppunni. Engar sígó að fá í Split #emruv— Árni Jóhannsson (@arnijo) January 14, 2018 Er ekki örugglega langt í næsta leik? Aron þarf að laga slánna eftir sig. #emrúv— Randver Pàlmi (@RandverPalmi) January 14, 2018 Of stórt svið fyrir Ágúst Elí ? Hefðu frekar tekið reynsluna fram yfir talentið og tekið því @aronrafn1 með. #handbolti #emruv— Palli Eiríks (@EiriksPalli) January 14, 2018
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Í beinni: Króatía - Ísland | Luma strákarnir okkar á öðrum sigri? Ísland spilaði í góðar 30 mínútur gegn Króatíu í öðrum leik liðsins á EM í Króatíu. Staðan í hálfleik var 14-13, en í síðari hálfleik voru Króatar mikið sterkari og unnu að lokum sjö marka sigur, 29-22. 14. janúar 2018 21:30