Geir fékk þrjá íslenska þjálfara til þess að greina andstæðingana á EM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2018 19:15 Geir á hóteli landsliðsins í dag. vísir/ernir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. „Við byrjuðum á að skoða okkar leik. Fórum yfir hvað var gott og hvað er hægt að gera betur. Okkur finnst gott að kíkja á okkur sjálfa,“ segir Geir. Hann sinnir mikilli vinnu á svona mótum ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Óskari Bjarna Óskarssyni, en hann sótti líka aðstoð til þess að aðstoða við að greina andstæðinga Íslands á mótinu. „Leikmenn sjálfir eru mjög frjóir og við erum stöðugt að henda efni í þá. Við viljum að þeir séu þátttakendur í þessu. Það skiptir miklu máli að leikstjórnendur liðsins sinni þessu og skoði efni.„Svo fengum við góða aðstoð frá mönnum heima. Gunnar Magnússon greindi Króatana, Snorri Steinn var með Serbíu og Ágúst Jóhannsson var með Svíþjóð. Svo hittum við þá rétt áður en við fórum út og þeir gáfu okkur upplýsingar. Þetta kemur alltaf að notum,“ segir Geir en hann er afar hrifinn af slíku samstarfi. „Þetta gengur út á að við viljum allir ná árangri og þetta skiptir okkur alla máli. Við eigum bunka af hæfileikaríkum þjálfurum og það er um að gera að nýta þekkinguna. Oft sjá betur augu en auga.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari var að vonum kátur í dag. Tvö stig í hús í gær og allir leikmenn íslenska liðsins sluppu við meiðsli í leiknum. Hann fór strax yfir leikinn með sínu liði í morgun. „Við byrjuðum á að skoða okkar leik. Fórum yfir hvað var gott og hvað er hægt að gera betur. Okkur finnst gott að kíkja á okkur sjálfa,“ segir Geir. Hann sinnir mikilli vinnu á svona mótum ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Óskari Bjarna Óskarssyni, en hann sótti líka aðstoð til þess að aðstoða við að greina andstæðinga Íslands á mótinu. „Leikmenn sjálfir eru mjög frjóir og við erum stöðugt að henda efni í þá. Við viljum að þeir séu þátttakendur í þessu. Það skiptir miklu máli að leikstjórnendur liðsins sinni þessu og skoði efni.„Svo fengum við góða aðstoð frá mönnum heima. Gunnar Magnússon greindi Króatana, Snorri Steinn var með Serbíu og Ágúst Jóhannsson var með Svíþjóð. Svo hittum við þá rétt áður en við fórum út og þeir gáfu okkur upplýsingar. Þetta kemur alltaf að notum,“ segir Geir en hann er afar hrifinn af slíku samstarfi. „Þetta gengur út á að við viljum allir ná árangri og þetta skiptir okkur alla máli. Við eigum bunka af hæfileikaríkum þjálfurum og það er um að gera að nýta þekkinguna. Oft sjá betur augu en auga.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01 Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45 Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30 Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00 Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
Duvnjak úr leik hjá Króötum Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu. 13. janúar 2018 09:01
Myndaveisla frá Split Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu. 12. janúar 2018 21:45
Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld. 12. janúar 2018 21:30
Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Aron Pálmarsson var besti maður íslenska liðsins í sigurinn á Svíum í einkunnagjöf HB Statz. 12. janúar 2018 20:00
Létt yfir strákunum okkar á lúxushótelinu í Split Íslenska handboltalandsliðið er ekki á neinu slorhóteli í Split heldur á fimm stjörnu lúxushóteli þar sem Everton gisti meðal annars fyrr í vetur. 13. janúar 2018 15:28