Lögmaður Trump sagður hafa greitt klámmyndaleikkonu fyrir þögn Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2018 21:26 Donald Trump og Stephanie Clifford, einnig þekkt sem Stormy Daniels. Vísir/Getty Lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, greiddi fyrrverandi klámmyndastjörnu 130 þúsund dali, sem samsvarar rúmum þrettán milljónum króna, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016. Greiðslan var vegna samkomulags um að hún myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. Þetta hefur Wall Street Journal eftir heimildarmönnum sem sagðir eru þekkja málið. Hvíta húsið og lögmaðurinn Michael Cohen þvertaka fyrir að þetta sé satt. WSJ segir leikkonuna sem heitir Stephanie Clifford hafa sagt fólki frá því að hún hafi haft mök við Trump eftir golfmót við Tahoevatn sumarið 2006. Trump og Melania Trump gengu í það heilaga árið 2005. Fregnir af meintu framhjáhaldi Trump voru einnig á kreiki á árum áður og fyrir kosningarnar og þá sérstaklega varðandi það að Cliffords, sem einnig gekk undir nafninu Stormy Daniels, hafi verið í viðræðum við forsvarsmenn sjónvarpsþáttarins Good Morning America á NBC um að segja þeim sögu sína. Cohen sendi WSJ tilkynningu þar sem hann sagði þetta vera í annað sinn sem fjölmiðillinn væri að velta vöngum yfir þessum „fáránlegu“ ásökunum. Allir viðkomandi aðilar hefðu neitað þessu frá árinu 2011. Hann sendi fjölmiðlinum einnig yfirlýsingu sem var titluð „Til þess sem málið varðar“ og bar undirskriftina „Stormy Daniels“ þar sem hún neitaði því að hafa átt í ástarsambandi við Trump og að hún hefði ekki tekið við peningum fyrir þögn sína. Clifford svaraði þó ekki fyrirspurnum blaðamanna Wall Street Journal sjálf. Donald Trump Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, greiddi fyrrverandi klámmyndastjörnu 130 þúsund dali, sem samsvarar rúmum þrettán milljónum króna, einum mánuði fyrir forsetakosningarnar 2016. Greiðslan var vegna samkomulags um að hún myndi ekki segja frá því að hafa stundað kynlíf með forsetanum árið 2006. Þetta hefur Wall Street Journal eftir heimildarmönnum sem sagðir eru þekkja málið. Hvíta húsið og lögmaðurinn Michael Cohen þvertaka fyrir að þetta sé satt. WSJ segir leikkonuna sem heitir Stephanie Clifford hafa sagt fólki frá því að hún hafi haft mök við Trump eftir golfmót við Tahoevatn sumarið 2006. Trump og Melania Trump gengu í það heilaga árið 2005. Fregnir af meintu framhjáhaldi Trump voru einnig á kreiki á árum áður og fyrir kosningarnar og þá sérstaklega varðandi það að Cliffords, sem einnig gekk undir nafninu Stormy Daniels, hafi verið í viðræðum við forsvarsmenn sjónvarpsþáttarins Good Morning America á NBC um að segja þeim sögu sína. Cohen sendi WSJ tilkynningu þar sem hann sagði þetta vera í annað sinn sem fjölmiðillinn væri að velta vöngum yfir þessum „fáránlegu“ ásökunum. Allir viðkomandi aðilar hefðu neitað þessu frá árinu 2011. Hann sendi fjölmiðlinum einnig yfirlýsingu sem var titluð „Til þess sem málið varðar“ og bar undirskriftina „Stormy Daniels“ þar sem hún neitaði því að hafa átt í ástarsambandi við Trump og að hún hefði ekki tekið við peningum fyrir þögn sína. Clifford svaraði þó ekki fyrirspurnum blaðamanna Wall Street Journal sjálf.
Donald Trump Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira