Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 12. janúar 2018 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar? Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour
Fyrirsætan Kaia Gerber, dóttir Cindy Crawford, er hægt og rólega að verða ein vinsælasta fyrirsæta í heimi. Eins og gjarna er með þessar fyrirsætur þá veita þær líka innblástur fyrir tískuvit sitt og á dögunum mátti sjá Gerber klæðast einu heitasta skótrendi ársins, gegnsæ stígvél, beint frá tískupalli Chanel. Gerber var einmitt stödd í Hong Kong þar sem hún var viðstödd opnun Mademoiselle Privé sýningar Chanel en franska tískuhúsið heldur mikið upp á Gerber sem gekk tískupallinn í fyrsta sinn fyrir þau í haust. Stígvélin fara henni vel en stóra spurningin er að ef við ættum að leika trendið eftir hér á Íslandi væri; sokkar eða ekki sokkar?
Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour