Reiknað með að Trump haldi í kjarnorkusamninginn Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2018 08:51 Donald Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum. Vísir/AFP Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Reiknað er með að Donald Trump Bandaríkjaforseti muni í dag tilkynna um að Bandaríkjastjórn muni halda áfram að framfylgja ákvæðum kjarnorkusamningsins við Íran. Frá þessu greinir blaðamaður Bloomberg sem hefur fylgst með gangi mála. Hann segir að ákvörðunin hafi verið tekin í gærkvöldi og að tilkynnt verði um ákvörðunina í dag. Trump hefur margoft hótað því að segja upp samningnum, en hann hefur frest til dagsins í dag til að taka ákvörðun um hvort að áfram eigi að aflétta viðskiptaþvingunum gegn Íran. Verði ekki framhald á því er framtíð samningsins í hættu. Samningurinn setur takmarkanir á kjarnorkuáætlun Írans í skiptum fyrir að viðskiptaþvingunum gegn ríkinu sé aflétt. Samkvæmt bandarískum lögum verður forsetinn að fullvissa þingið á níutíu daga fresti um að Íran standi við ákvæði samningsins til að hann sé áfram í gildi. Utanríkisráðherrar Írans og annarra ríkja sem aðild eiga að samningnum, að þeim bandaríska frátöldum, funduðu í gær og sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir lýstu yfir ánægju með reynsluna af samningnum.President Trump has decided to extend sanctions relief to Iran -- our story moving now. Decision made this evening and White House will announce plan mid-morning tomorrow.— Nicholas Wadhams (@nwadhams) January 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira