Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour