Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 19:00 Íslenska landsliðið fagnar marki. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Reynir Sandgerði leggur meðal annars til að liðum í 3. deildinni verði fjölgað úr tíu í tólf lið og þá leggur ÍBV til breytingu á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Eyjamenn vilja koma því inn að leikmaður haldi sínum kröfurétti nema félagið geti sýnt með sannarlegum hætti að staðið hafi verið alla hliðar samningsins. Stjórn KSÍ leggur einnig fram heildarbreytingu á lögum KSÍ en ársþing KSÍ 2017 samþykkti að fela stjórn KSÍ að skipa fimm fulltrúa í starfshóp, sem fari yfir og endurskoði ákvæði laga KSÍ. Niðurstöður hópsins eru nú lagðar fyrir þingið. Stærsta breytingin er að kjörtímabil formmans er lengt úr tveimur árum í þrjú og að hann geti bara setið samfleytt sem formaður í þrjú kjörtímabil ef hann er kosinn til þess. Síðast en ekki síst er önnur tillaga frá stjórn KSÍ um að ársþing KSÍ 2018 samþykki að stjórn KSÍ skori á íslensk stjórnvöld að fara „skosku leiðina“. Skoska leiðin eða Air Discount Scheme (ADS) var sett á fót af skoskum stjórnvöldum árið 2005. Markmiðið hennar er að auka aðgengi að flugþjónustu á viðráðanlegu verði frá jaðarbyggðum. Að íbúar með heimilisfesti á skilgreindum jaðarsvæðum hafi betri aðgengi að stjórnsýslu, þjónustu og afþreyingu og stuðli að meiri félagslegri þátttöku í borgarsamfélaginu. Íbúar með lögheimili á skilgreindum landssvæðum fá aðgang að ADS og greiða 50% af flugfari sem í þessu tilfelli væri til Reykjavíkur. Í Skotlandi fá einnig ýmis félagasamtök s.s. góðgerðarfélög, íþróttafélög, björgunarsveitir o.fl. aðgang að ADS. Takist vel til gæti þessi leið reynst afar kærkomin fyrir félög á landsbyggðinni.Hér má sjá tillögur og dagskrá 72. ársþings KSÍ. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Reynir Sandgerði leggur meðal annars til að liðum í 3. deildinni verði fjölgað úr tíu í tólf lið og þá leggur ÍBV til breytingu á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. Eyjamenn vilja koma því inn að leikmaður haldi sínum kröfurétti nema félagið geti sýnt með sannarlegum hætti að staðið hafi verið alla hliðar samningsins. Stjórn KSÍ leggur einnig fram heildarbreytingu á lögum KSÍ en ársþing KSÍ 2017 samþykkti að fela stjórn KSÍ að skipa fimm fulltrúa í starfshóp, sem fari yfir og endurskoði ákvæði laga KSÍ. Niðurstöður hópsins eru nú lagðar fyrir þingið. Stærsta breytingin er að kjörtímabil formmans er lengt úr tveimur árum í þrjú og að hann geti bara setið samfleytt sem formaður í þrjú kjörtímabil ef hann er kosinn til þess. Síðast en ekki síst er önnur tillaga frá stjórn KSÍ um að ársþing KSÍ 2018 samþykki að stjórn KSÍ skori á íslensk stjórnvöld að fara „skosku leiðina“. Skoska leiðin eða Air Discount Scheme (ADS) var sett á fót af skoskum stjórnvöldum árið 2005. Markmiðið hennar er að auka aðgengi að flugþjónustu á viðráðanlegu verði frá jaðarbyggðum. Að íbúar með heimilisfesti á skilgreindum jaðarsvæðum hafi betri aðgengi að stjórnsýslu, þjónustu og afþreyingu og stuðli að meiri félagslegri þátttöku í borgarsamfélaginu. Íbúar með lögheimili á skilgreindum landssvæðum fá aðgang að ADS og greiða 50% af flugfari sem í þessu tilfelli væri til Reykjavíkur. Í Skotlandi fá einnig ýmis félagasamtök s.s. góðgerðarfélög, íþróttafélög, björgunarsveitir o.fl. aðgang að ADS. Takist vel til gæti þessi leið reynst afar kærkomin fyrir félög á landsbyggðinni.Hér má sjá tillögur og dagskrá 72. ársþings KSÍ.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira