Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Ritstjórn skrifar 28. janúar 2018 21:00 Glamour/Getty Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman. Grammy Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Leikaraparið Jamie Fox og Katie Holmes kom í fyrsta sinn saman á opinberan viðburð í fyrirpartý fyrir Grammy verðlaunahátíðina í gærkvöldi. Þau hafa verið par um nokkurt skeið en haldið sambandinu frá kastljósi fjölmiðla síðan þau byrjuðu saman. Holmes var síðast gift leikaranum Tom Cruise og eiga þau saman dótturina Suri Cruise. Hjónabandið var mikið í sviðljósinu og skilnaðurinn varð að miklu fjölmiðlafári árið 2012. Fox og Holmes hafa verið vinir lengi en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs þá breyttist vinskapurinn í rómans árið 2013. Það var því löngu orðið tímabært fyrir parið að opinbera ást sína - og af myndunum að dæma líður þeim svo sannarlega vel saman.
Grammy Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Fyrirheitna landið Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour