Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour