Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour