Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Mest lesnu tískufréttir Vogue á árinu Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour