Senuþjófar tískuvikunnar Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour
Stundum er nauðsynlegt að taka börnin með sér í vinnuna - og þegar foreldrið vinnur í tísku, það er tískuvika og götutískuljósmyndarar á hverju horni þá er óhjákvæmilegt að börnin vekja athygli. Hér eru nokkrar vel valdar myndir af smekklegu smáfólki á tískuvikunum - er til eitthvað krúttlegra en börn með sólgleraugu? Það fygir hinsvegar ekki sögunni hvort þau hafi setið kyrr heila sýningu en yfirhöfuð þótt það gaman.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour