Leki kom upp um kannabisræktun í Háaleiti Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. janúar 2018 06:49 Plönturnar voru gerðar upptækar. Vísir/Stefán Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. Íbúðin var mannlaus, en lögregla dirkaði upp útihurðina og kom þá í ljós að verið var að rækta kannabis í íbúðinni. Slökkviliðið var kallað á vettvang vegna lekans, en lögregla lagði hald á plöntur og tæki til ræktunarinnar. Ekki kemur í ljós í skeyti lögreglu hvort lekinn stafaði frá vökvunarkerfi vegna ræktunarinnar, eða öðru. Þá er heldur ekki greint frá því hvort haft hafi verið upp á eigenda íbúðarinnar, eða jafnvel hinum grunaða ræktanda, vegna málsins. Af öðrum fíkniefnamálum næturinnar er það að segja að lögreglan hafði afskipti af þremur mönnum í bifreið, er var lagt í bifreiðastæði við Furugrund í Kópavogi. Að sögn lögreglunnar var „mikil fíkniefnalykt“ í bifreiðinni og framvísaði einn mannanna ætluðum fíkniefnum eftir að lögreglumenn spurðust fyrir. Málið er sagt hafa verið afgreitt á vettvangi. Þá var brotist inn í hús í vesturbæ Kópavogs skömmu fyrir kvöldfréttir í gærkvöldi. Ekki er vitað hvort eða hverju var stolið þar sem íbúar hússins eru sagðir vera erlendis. Búið var þó að „róta mikið á vettvangi,“ eins og lögreglan kemst að orði í skeyti sínu. Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Íbúar í fjölbýlishúsi í Hálaleitishverfi kölluðu á lögreglu laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi vegna vatnsleka frá íbúð í húsinu. Íbúðin var mannlaus, en lögregla dirkaði upp útihurðina og kom þá í ljós að verið var að rækta kannabis í íbúðinni. Slökkviliðið var kallað á vettvang vegna lekans, en lögregla lagði hald á plöntur og tæki til ræktunarinnar. Ekki kemur í ljós í skeyti lögreglu hvort lekinn stafaði frá vökvunarkerfi vegna ræktunarinnar, eða öðru. Þá er heldur ekki greint frá því hvort haft hafi verið upp á eigenda íbúðarinnar, eða jafnvel hinum grunaða ræktanda, vegna málsins. Af öðrum fíkniefnamálum næturinnar er það að segja að lögreglan hafði afskipti af þremur mönnum í bifreið, er var lagt í bifreiðastæði við Furugrund í Kópavogi. Að sögn lögreglunnar var „mikil fíkniefnalykt“ í bifreiðinni og framvísaði einn mannanna ætluðum fíkniefnum eftir að lögreglumenn spurðust fyrir. Málið er sagt hafa verið afgreitt á vettvangi. Þá var brotist inn í hús í vesturbæ Kópavogs skömmu fyrir kvöldfréttir í gærkvöldi. Ekki er vitað hvort eða hverju var stolið þar sem íbúar hússins eru sagðir vera erlendis. Búið var þó að „róta mikið á vettvangi,“ eins og lögreglan kemst að orði í skeyti sínu.
Lögreglumál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira