Meryl Streep í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 22:00 Leikkonan Meryl Streep hefur bæst í hópinn yfir þá sem munu leika í næstu seríu af sjónvarpsþáttunum margverðlaunuðu Big Little Lies. Þetta eru aldeilis risafréttir fyrir aðdáendur þáttanna sem hoppuðu hæð sína þegar sería 2 var staðfest fyrir stuttu síðan. Streep mun leika móður Alexander Skarsgård eða Perry Wright eins og karakterinn hét í þáttunum og þá tengdamóður Celeste sem Nicole Kidman leikur samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. Eins og margir vita þá leika þær Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravits, Shailene Woodley og Laura Dern aðalhlutverkin í Big Little Lies og mun Meryl Streep því smellpassa í hópinn hjá þessum góðum leikkonum. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og sópað til sín verðlaunum á hátíðum undanfarið. Við getum ekki beðið eftir næstu seríu, sem verður frumsýnd síðar á þessu ári!Aðalleikkonur Big Little Lies á Golden Globes fyrr í þessum mánuði. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Leikkonan Meryl Streep hefur bæst í hópinn yfir þá sem munu leika í næstu seríu af sjónvarpsþáttunum margverðlaunuðu Big Little Lies. Þetta eru aldeilis risafréttir fyrir aðdáendur þáttanna sem hoppuðu hæð sína þegar sería 2 var staðfest fyrir stuttu síðan. Streep mun leika móður Alexander Skarsgård eða Perry Wright eins og karakterinn hét í þáttunum og þá tengdamóður Celeste sem Nicole Kidman leikur samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. Eins og margir vita þá leika þær Reese Witherspoon, Nicole Kidman, Zoe Kravits, Shailene Woodley og Laura Dern aðalhlutverkin í Big Little Lies og mun Meryl Streep því smellpassa í hópinn hjá þessum góðum leikkonum. Þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og sópað til sín verðlaunum á hátíðum undanfarið. Við getum ekki beðið eftir næstu seríu, sem verður frumsýnd síðar á þessu ári!Aðalleikkonur Big Little Lies á Golden Globes fyrr í þessum mánuði.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour