Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það má alltaf treysta því að leðurjakkinn er klassísk og tímalaus flík. Hins vegar breytist alltaf eitthvað, hvort sem það er snið, litur eða smáatriði. Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn. Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour