Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour