Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. janúar 2018 19:15 Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira
Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. „Við teljum okkur eiga möguleika gegn báðum þessum þjóðum. Við vitum auðvitað að þær eru sterkar, en þetta gefur okkur möguleika á að spila gegn sterkustu þjóðum í Evrópu og gaman að því,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir dráttinn. „Við erum með marga leiki árið 2018 gegn sterkustu þjóðum í heimi; Perú, Mexíkó, Argentínu, Nígeríu, Króatíu og núna Sviss og Belgíu. Við erum með flott prógramm til þess að bæta okkur.“ Ísland leikur vináttulandsleiki við Perú og Mexíkó í vor í undirbúningi fyrir stærsta verkefni fótboltalandsliðsins til þessa, Heimsmeistarakeppninnar í Rússlandi sem hefst í júní. Leikirnir í Þjóðardeildinni verða í haust, tveir í september, einn í október og einn í nóvember. Tveir þeirra verða á Laugardalsvelli og tveir á útivelli. Fari svo að Ísland vinni riðilinn mun liðið leika til úrslita Þjóðardeildarinnar sem fram fara í júní 2019. „Auðvitað eru þessi lið þannig gerð að þau munu sýna okkur okkar veikleika og þá munum við fá tækifæri til þess að bæta okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Upplifðu sigurstund Blika í návígi Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Sjá meira
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24. janúar 2018 12:00