Með nýja hárgreiðslu í eftirpartýi Ritstjórn skrifar 24. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Það þarf ekki að fara í lagningu í marga klukkutíma fyrir partý - stundum er allt í lagi að skella bara í tagl og leggja aðeins meira í eyelinerinn. Allavega ef maður er Bella Hadid en hún skartaði nýrri hárgreiðslu í eftirpartý Dior á hátískuvikunni í París. Hadid, sem gekk ekki tískupallinn í þetta sinn heldur var einungis gestur, klæddist gegnsæjum svörtum kjól frá Dior með kvenlegu hálsmáli. Hún er búin að láta klippa stuttan topp og tók hárið saman í hátt tagl. Greiðslan passaði vel við áberandi augnförðunina. Það fer allt Bellu Hadid vel Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Það þarf ekki að fara í lagningu í marga klukkutíma fyrir partý - stundum er allt í lagi að skella bara í tagl og leggja aðeins meira í eyelinerinn. Allavega ef maður er Bella Hadid en hún skartaði nýrri hárgreiðslu í eftirpartý Dior á hátískuvikunni í París. Hadid, sem gekk ekki tískupallinn í þetta sinn heldur var einungis gestur, klæddist gegnsæjum svörtum kjól frá Dior með kvenlegu hálsmáli. Hún er búin að láta klippa stuttan topp og tók hárið saman í hátt tagl. Greiðslan passaði vel við áberandi augnförðunina. Það fer allt Bellu Hadid vel
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour