Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour