Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Stolið frá körlunum Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour