Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 13:30 Myndir: Willy Vanderperre Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott. Tíska og hönnun Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour
Ameríka er aðaláhersla Calvin Klein um þessar mundir og þá sérstaklega amerískar fjölskyldur. Í nýjustu myndum frá herferðinni eru allar Kardashian-Jenner systur saman, en það má alveg viðurkenna að sú fjölskylda er ein sú umtalaðasta og frægasta í dagsins í dag. ,,Fjölskyldan er allt, þannig það skiptir okkur miklu máli að gera eitthvað sérstakt eins og þetta," segir Kim Kardashian West um herferðina. Myndirnar voru teknar í Los Angeles af ljósmyndaranum Willy Vanderperre. Þar eru systur saman, eins og í einhverskonar hlöðu, í gallabuxum, með ullarteppi og í undirfötum frá Calvin Klein. Allt mjög amerískt, en flott.
Tíska og hönnun Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour