Í Converse á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 10:15 Millie Bobby Brown Glamour/Getty Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt! Tíska og hönnun Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour
Leikkonan unga Millie Bobby Brown hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl og hún sló í gegn á Screen Actors Guild Awards sem fór fram vestanhafs í nótt. Stranger Things leikkonan klæddist bleikum pallíettukjól frá Calvin Klein og besta skóbúnaði kvöldsins, snjóhvítum lágum Converse. Tveir snúðar með svörtum slaufum og bleikur varalitur settu svo punktinn yfir i-ið. Í viðtali við blaðakonu E! sagðist Brown, sem var tilnefnd í tveimur flokkum á hátíðinin, vera tilbúin á dansgólfið enda SAG besta partýið af öllum. Eitthvað tilað taka til fyrirmyndar - strigaskórinn passar við allt!
Tíska og hönnun Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour 89 ára gömul Instagramstjarna Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland Glamour