Víkingaklappið ómaði um alla „Mall of America“ í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 09:30 Stuðningsfólk Minnesota Vikings. Vísir/Getty Stuðningsmenn íslenska landsliðsins mega passa sig ef þeir ætla ekki að láta bandaríska fótboltaliðið Minnesota Vikings stela af sér Víkingaklappinu. Þúsundir stuðningsmanna Minnesota Vikings liðsins mættu í verslunarmiðstöðina stóru „Mall of America“ í Minneapolis í gær og ákváðu að henda í eitt gott Víkingaklapp. „Mall of America“ er stærsta verslunarmiðstöðin í Bandaríkjunum sem margir Íslendingar þekkja orðið ágætlega. Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson sendi stuðningsfólkinu skilaboð á stórum skjá og benti á að Víkingaklappið væri stríðskall allra víkinga. Stuðningsmenn Minnesota Vikings segja samt ekki „húh“ heldur „skol“ þegar þeir taka Víkingaklappið eins og sjá má hér fyrir neðan. Víkingaklappið dugði þó ekki Minnesota Vikings liðinu til sigurs en tímabilið er búið hjá Víkingunum eftir 38-7 tap á móti Philadelphia Eagles í Philadelphia í nótt. Minnesota Vikings átti möguleika á því að vera fyrsta liðið til að spila Super Bowl leik á heimavelli. Það heyrist því væntanlega ekkert Víkingaklapp í Super Bowl í ár. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins mega passa sig ef þeir ætla ekki að láta bandaríska fótboltaliðið Minnesota Vikings stela af sér Víkingaklappinu. Þúsundir stuðningsmanna Minnesota Vikings liðsins mættu í verslunarmiðstöðina stóru „Mall of America“ í Minneapolis í gær og ákváðu að henda í eitt gott Víkingaklapp. „Mall of America“ er stærsta verslunarmiðstöðin í Bandaríkjunum sem margir Íslendingar þekkja orðið ágætlega. Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson sendi stuðningsfólkinu skilaboð á stórum skjá og benti á að Víkingaklappið væri stríðskall allra víkinga. Stuðningsmenn Minnesota Vikings segja samt ekki „húh“ heldur „skol“ þegar þeir taka Víkingaklappið eins og sjá má hér fyrir neðan. Víkingaklappið dugði þó ekki Minnesota Vikings liðinu til sigurs en tímabilið er búið hjá Víkingunum eftir 38-7 tap á móti Philadelphia Eagles í Philadelphia í nótt. Minnesota Vikings átti möguleika á því að vera fyrsta liðið til að spila Super Bowl leik á heimavelli. Það heyrist því væntanlega ekkert Víkingaklapp í Super Bowl í ár.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Sjá meira