Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 08:00 Þetta var áhugavert að sjá. Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira