Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour