Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Kendall Jenner í fyrstu auglýsingunni fyrir Estée Lauder Glamour