Lægðir á leiðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. janúar 2018 07:24 Það verður vart við slyddu á næstu dögum. Vísir/Vilhelm Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er 990 mb lægð nú stödd skammt austur af Hvarfi og er hún á leið austur. Skil frá henni ganga upp á sunnavert landið með strekkings vind og snjókomu, og mögulega slyddu síðdegis. Þegar að lægðin er komin austur fyrir land dýpkar hún talsvert, og snýst þá í norðaustan átt með éljum um landið norðanvert en það styttir upp á suðurhelmingi landsins. Þar sem að hún fjarlægist landið verður víðast hvar ekki hvassara en 13 m/s, en á Suðausturlandi austan Öræfajökuls verð vindur um 18 m/s síðdegis á morgun. Frostið í dag verður yfirleitt á bilinu 3 til 13 stig og verður kaldast á norðausturhluta landsins. Svo gæti þó farið að hitinn verði um of yfir frostmarki sunnalands. Frostið á morgun verður þó í kringum 1 til 7 stig síðdegis. Á fimmtudagskvöld er svo útlit fyrir að skil frá næstu lægð koma úr vestri, og gengur þá í hvassviðri eða storm með rigningu og hlýnar. Sú lægð mun svo stjórna veðrinu hér á landi fram á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðan 5-13 m/s en 13-18 suðaustan- og austanlands. Él um landið norðanvert, en bjartviðri sunnan heiða. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag:Norðlæg átt 8-13 m/s og dálítil él NA-lands, en annars hægari, bjartviðri og talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp síðdegis, fyrst suðvestantil. Hvassviðri eða stormur með snjókomu og síðar rigningu um kvöldið og hlýnar í veðri.Á föstudag:Ákveðin sunnan eða suðvestan átt. Víða rigning, en slydduél eða él er líður á daginn, einkum vestanlands. Hiti 0 til 5 stig, en fer kólnandi.Á laugardag:Norðanátt og él norðan heiða, en yfirleitt bjart á sunnanverðu landinu. Frost um allt land.Á sunnudag:Gengur í sunnan hvassviðri eða storm með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið annarsstaðar. Hlýnandi veður.Á mánudag:Líkur á suðvestan stormi með talsverðum éljagangi en rofar til um landið austanvert. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Segist ekki muna eftir atburðunum Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Fleiri fréttir Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni er 990 mb lægð nú stödd skammt austur af Hvarfi og er hún á leið austur. Skil frá henni ganga upp á sunnavert landið með strekkings vind og snjókomu, og mögulega slyddu síðdegis. Þegar að lægðin er komin austur fyrir land dýpkar hún talsvert, og snýst þá í norðaustan átt með éljum um landið norðanvert en það styttir upp á suðurhelmingi landsins. Þar sem að hún fjarlægist landið verður víðast hvar ekki hvassara en 13 m/s, en á Suðausturlandi austan Öræfajökuls verð vindur um 18 m/s síðdegis á morgun. Frostið í dag verður yfirleitt á bilinu 3 til 13 stig og verður kaldast á norðausturhluta landsins. Svo gæti þó farið að hitinn verði um of yfir frostmarki sunnalands. Frostið á morgun verður þó í kringum 1 til 7 stig síðdegis. Á fimmtudagskvöld er svo útlit fyrir að skil frá næstu lægð koma úr vestri, og gengur þá í hvassviðri eða storm með rigningu og hlýnar. Sú lægð mun svo stjórna veðrinu hér á landi fram á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðan 5-13 m/s en 13-18 suðaustan- og austanlands. Él um landið norðanvert, en bjartviðri sunnan heiða. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins.Á fimmtudag:Norðlæg átt 8-13 m/s og dálítil él NA-lands, en annars hægari, bjartviðri og talsvert frost. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp síðdegis, fyrst suðvestantil. Hvassviðri eða stormur með snjókomu og síðar rigningu um kvöldið og hlýnar í veðri.Á föstudag:Ákveðin sunnan eða suðvestan átt. Víða rigning, en slydduél eða él er líður á daginn, einkum vestanlands. Hiti 0 til 5 stig, en fer kólnandi.Á laugardag:Norðanátt og él norðan heiða, en yfirleitt bjart á sunnanverðu landinu. Frost um allt land.Á sunnudag:Gengur í sunnan hvassviðri eða storm með rigningu sunnan- og vestanlands en úrkomulítið annarsstaðar. Hlýnandi veður.Á mánudag:Líkur á suðvestan stormi með talsverðum éljagangi en rofar til um landið austanvert. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Innlent Áslaug Arna boðar til fundar Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Segist ekki muna eftir atburðunum Innlent Meiriháttar líkamsárás í miðbænum Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Fleiri fréttir Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Sjá meira