Icelandair í viðræðum við Senu Live um að taka yfir Iceland Airwaves Birgir Olgeirsson skrifar 9. febrúar 2018 16:18 Frá Airwaves 2017. vísir/Ernir Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44. Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Viðræður eru í gangi á milli Senu Live og flugfélagsins Icelandair um kaup á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves samkvæmt heimildum Vísis. Árið 2010 stofnaði félagið Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, félagið IA tónlistarhátíð ehf. til að sjá um rekstur hátíðarinnar. Ljóst er að IA tónlistarhátíð ehf. mun ekki sjá um rekstur hátíðarinnar í ár og hefur Icelandair því leitað til Senu Live um að taka yfir hátíðina.Ekki liggur fyrir hvert hlutverk Gríms Atlasonar verður í hátíðinni en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar þar sem hann er erlendis.Vísir/ErnirFréttablaðið sagði frá því í janúar síðastliðnum að 57 milljóna króna tap hefði verið á rekstri hátíðarinnar árið 2016. Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, sagði við Fréttablaðið að reksturinn hefði verið þungur það árið sökum aukinnar samkeppni í innflutningi tónlistarmanna, dýrari flug og ríflega fimmtíu prósent hækkun á kostnaði við gistingu, hafi vegið þungt. Sterkt gengi krónunnar hafi haft í för með sér að dýrara varð fyrir ferðamenn að koma til landsins.Þurfti því að draga saman seglin fyrir hátíðina sem var haldin síðastliðið haust og var kostnaðurinn skorinn niður um áttatíu milljónir króna. Aðkoma ÚTÓN að Iceland Airwaves hefur verið á þá leið að IA tónlistarhátíð ehf. hefur séð um rekstur hátíðarinnar en ÚTÓN hefur séð um ráðstefnuhald tengt hátíðinni. Er áformað að ÚTÓN muni halda áfram að halda ráðstefnur í kringum hátíðina. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að viðræðurnar lítil vel út. Vonir standi til að samningar náist.Fréttin var uppfærð klukkan 16:44.
Airwaves Tengdar fréttir Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Sjá meira
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. 19. janúar 2018 07:00
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent