Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour