Hélt að boð um að keppa á Ólympíuleikunum væri ruslpóstur 8. febrúar 2018 23:00 Caroline Park á fullri ferð. vísir/getty Kanadískur læknanemi er í íshokkíliði sameinaðrar Kóreu sem keppir á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang en minnstu munaði að hún hefði aldrei þegið boð um að komast í liðið. Caroline Park var einn af betri leikmönnum háskóladeildar kvenna í Bandaríkjunum en hún spilaði með Princeton þar sem hún gekk í skóla. Park er af kóresku bergi brotin en báðir foreldrar hennar eru frá Suður-Kóreu. Þau fluttust til Kanada áður en Park fæddist. Árið 2013 fékk Park tölvupóst þar sem henni var boðið að koma á æfingar með Kóreuliðinu en hún var fljót að henda póstinum í ruslmöppuna. „Ég hélt að þetta væri ruslpóstur (e. Spam). Mér datt ekki í hug að það væri einhver alvara á bakvið þetta. Það var ekki fyrr en síðar að ég heyrði af annarri stúlku sem spilar í Kanada var boðið og þá hugsaði ég nú að þetta gæti verið alvöru boð,“ segir Park í viðtali við BBC. Park þáði á endanum boðið og var fljót að vinna sér inn sæti í liðinu enda frábær leikmaður sem fékk mörg einstaklingsverðlaun á 102 leikja ferli sínum með Princeton Tigers í bandarísku háskóladeildinni. „Þetta verður frábær stund,“ segir Park sem hlakkar mikið til að spila með þessu sameinaða liði, en það er bara í íshokkí sem Kóreuþjóðirnar tvær leika saman. „Við erum tólf leikmenn sem erum orðnir samherjar og það hefur bara verið frábært að hitta þessar stelpur, heyra sögur þeirra og spila smá íshokkí með þeim,“ segir Caroline Park. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Sjá meira
Kanadískur læknanemi er í íshokkíliði sameinaðrar Kóreu sem keppir á Vetrarólympíuleikunum í PyeungChang en minnstu munaði að hún hefði aldrei þegið boð um að komast í liðið. Caroline Park var einn af betri leikmönnum háskóladeildar kvenna í Bandaríkjunum en hún spilaði með Princeton þar sem hún gekk í skóla. Park er af kóresku bergi brotin en báðir foreldrar hennar eru frá Suður-Kóreu. Þau fluttust til Kanada áður en Park fæddist. Árið 2013 fékk Park tölvupóst þar sem henni var boðið að koma á æfingar með Kóreuliðinu en hún var fljót að henda póstinum í ruslmöppuna. „Ég hélt að þetta væri ruslpóstur (e. Spam). Mér datt ekki í hug að það væri einhver alvara á bakvið þetta. Það var ekki fyrr en síðar að ég heyrði af annarri stúlku sem spilar í Kanada var boðið og þá hugsaði ég nú að þetta gæti verið alvöru boð,“ segir Park í viðtali við BBC. Park þáði á endanum boðið og var fljót að vinna sér inn sæti í liðinu enda frábær leikmaður sem fékk mörg einstaklingsverðlaun á 102 leikja ferli sínum með Princeton Tigers í bandarísku háskóladeildinni. „Þetta verður frábær stund,“ segir Park sem hlakkar mikið til að spila með þessu sameinaða liði, en það er bara í íshokkí sem Kóreuþjóðirnar tvær leika saman. „Við erum tólf leikmenn sem erum orðnir samherjar og það hefur bara verið frábært að hitta þessar stelpur, heyra sögur þeirra og spila smá íshokkí með þeim,“ segir Caroline Park.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Sjá meira