Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 17:45 Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ég er glamorous! Glamour
Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST
Mest lesið Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ég er glamorous! Glamour