Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Ritstjórn skrifar 7. febrúar 2018 17:45 Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Raunveruleikastjarna Kim Kardashian kann sitt fag enda ein sú besta til að vekja á sér og sínum athygli. Nýjasta varan hennar - ilmvötnin BAE, BFF og Ride or Die hafa fengið góðar viðtökur. Ilmvötnin eru að seljast upp en á einungis 4 dögum seldi hún fyrir 10 milljónir dollarara. Það er ansi vel gert en slær ekki met fyrsta ilmvatnsins sem hún setti á markaðinn í haust, Crystal Gardenia, sem sem á einum degi seldist fyrir 10 milljónir dollara. Kardashian gerði líka vel í markaðssetningu þar sem hún sendi vel völdum einstaklingum ilmvötnin í sérstökum gjafaöskjum sem fóru á flug á samfélagsmiðlum. Það fer hver að verða síðastu að næla sér í eintak af þessum ilmi en að sögn Kardashian kemur ekki meira. Luna and @chrissyteigen are such heartbreakers A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 10:13am PST Putting our BAE @jenatkinhair to work with her Kimoji Hearts press box A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 2, 2018 at 12:04pm PST Our BAE @parishilton A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 3, 2018 at 11:18am PST BFF and Ride or Die are sold out! Don't miss out on Kimoji Hearts BAE SHOP KKWFRAGRANCE.COM A post shared by KKW FRAGRANCE (@kkwfragrance) on Feb 4, 2018 at 10:37am PST
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour