Guðmundur: Snýst ekki um peninga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 17:39 Guðmundur Guðmundsson á fundinum í dag. Vísir Guðmundur Guðmundsson segist hafa verið stoltur af því að hafa verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í þriðja sinn á ferlinum. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði stýrt liðinu í tvö ár. Guðmundur var síðast þjálfari Íslands árið 2012 en hann hefur síðan þá stýrt Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni sem og landsliðum Danmerkur og Barein. Hann vann til verðlauna með báðum liðum - hann varð Ólympíumeistari með Danmörku árið 2016 og vann svo nýlega silfur á Asíuleikunum með Barein. Árangur Íslands hefur ekki verið eftir væntingum síðastliðin ár og komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni á EM í Króatíu. Geir hefur tekið inn marga unga leikmenn í landsliðið síðustu ár og aðrir reynslumiklir leikmenn kvatt. „Það er ákveðin ögrun fólgin í því að taka við landsliðinu á þessum tímapunkti,“ sagði Guðmundur við íþróttadeild í dag. „Árangurinn hefur ekki verið sá sem vonast hafði verið eftir en það helgast meðal annars af því að það eru yngri leikmenn í liðinu en áður. Því lagði ég sérstaka áherslu á það í viðræðum mínum við HSÍ að það myndi taka tíma að byggja upp liðið á nýjan leik,“ sagði Guðmundur sem skrifaði undir þriggja ára samning. Á þeim tíma vill Guðmundur koma Íslandi aftur í hóp átta bestu liða heims og segir að það sé mikil áskorun og verðugt verkefni. „Við eigum fullt af ungum og efnilegum drengjum. Við verðum því að vona að það takist að skapa stöðugleika í landsliðinu svo að hægt verði að bæta árangurinn.“ Guðmundur á glæsilega ferilsskrá að baki og viðurkennir að hann hefði sjálfsagt geta tekið að sér arðbærari störf en að taka við landsliði Íslands. „Já, örugglega. En þetta snýst ekki um peninga. Mér finnst verkefnið spennandi. Mér hefur alla tíð liðið vel að þjálfa íslenska landsliðið. Það eru gerðar kröfur til manns og ég hef ekkert nema gott um það að segja.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson segist hafa verið stoltur af því að hafa verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta í þriðja sinn á ferlinum. Hann tekur við starfinu af Geir Sveinssyni sem hafði stýrt liðinu í tvö ár. Guðmundur var síðast þjálfari Íslands árið 2012 en hann hefur síðan þá stýrt Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni sem og landsliðum Danmerkur og Barein. Hann vann til verðlauna með báðum liðum - hann varð Ólympíumeistari með Danmörku árið 2016 og vann svo nýlega silfur á Asíuleikunum með Barein. Árangur Íslands hefur ekki verið eftir væntingum síðastliðin ár og komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni á EM í Króatíu. Geir hefur tekið inn marga unga leikmenn í landsliðið síðustu ár og aðrir reynslumiklir leikmenn kvatt. „Það er ákveðin ögrun fólgin í því að taka við landsliðinu á þessum tímapunkti,“ sagði Guðmundur við íþróttadeild í dag. „Árangurinn hefur ekki verið sá sem vonast hafði verið eftir en það helgast meðal annars af því að það eru yngri leikmenn í liðinu en áður. Því lagði ég sérstaka áherslu á það í viðræðum mínum við HSÍ að það myndi taka tíma að byggja upp liðið á nýjan leik,“ sagði Guðmundur sem skrifaði undir þriggja ára samning. Á þeim tíma vill Guðmundur koma Íslandi aftur í hóp átta bestu liða heims og segir að það sé mikil áskorun og verðugt verkefni. „Við eigum fullt af ungum og efnilegum drengjum. Við verðum því að vona að það takist að skapa stöðugleika í landsliðinu svo að hægt verði að bæta árangurinn.“ Guðmundur á glæsilega ferilsskrá að baki og viðurkennir að hann hefði sjálfsagt geta tekið að sér arðbærari störf en að taka við landsliði Íslands. „Já, örugglega. En þetta snýst ekki um peninga. Mér finnst verkefnið spennandi. Mér hefur alla tíð liðið vel að þjálfa íslenska landsliðið. Það eru gerðar kröfur til manns og ég hef ekkert nema gott um það að segja.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita