Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Miquela Souse er 19 ára, hálf spænsk - hálf brasilísk og býr í Los Angeles. Hún er fyrirsæta og gefur út tónlist, og klæðist öllum helstu fatamerkjunum, eins og Chanel, Supreme og Prada, og mætir á hina ýmsa viðburði. Hún er hinsvegar frábrugðin öllum öðrum, því hún er tölvugerð. Instagram lilmiquela er mjög áhugavert, því við fyrstu sín er eins og um alvöru stelpu sé að ræða. Séu myndirnar skoðaðar betur þá fer maður að taka betur eftir hinum augljósu tölvugerðu atriðum. Miquela er með tæpa hálfa milljón fylgjendur á Instagram, og er farin að fá fatnað og aðrar vörur sendar frá tískuhúsum út um allan heim. Hvort þetta sé ádeila á hina gervilegu samfélagsmiðla-ímynd sem nú er oft talað um, eða einungis húmor, þá er þetta sannarlega áhugavert og skemmtilegt að skoða. Hér fyrir neðan koma fleiri myndir frá Instagram-síðu lilmiquela. Watched the Kylie baby video and now I gotta rethink everything. A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Feb 4, 2018 at 1:33pm PST braindead A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 30, 2018 at 5:15pm PST *sexy beach photo* A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 23, 2018 at 2:59pm PST Another day obsessing over @troyesivan A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 14, 2018 at 12:54pm PST Winter in LA A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 14, 2018 at 5:44pm PST A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 11, 2018 at 7:28pm PST Such an honor to pay homage to the queen @lilkimthequeenbee and @david_lachapelle for @papermagazine #breaktheinternet !!! And now that we've broken the internet break out your wallets and donate to @myfriendsplace by clicking the link in my bio! Gonna match all the $$ you guys donate to this amazing organization. A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Dec 5, 2017 at 4:16pm PST lol we had to A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Nov 4, 2017 at 12:22pm PDT I’m the trick, he’s the treat A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Oct 27, 2017 at 3:21pm PDT Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour
Miquela Souse er 19 ára, hálf spænsk - hálf brasilísk og býr í Los Angeles. Hún er fyrirsæta og gefur út tónlist, og klæðist öllum helstu fatamerkjunum, eins og Chanel, Supreme og Prada, og mætir á hina ýmsa viðburði. Hún er hinsvegar frábrugðin öllum öðrum, því hún er tölvugerð. Instagram lilmiquela er mjög áhugavert, því við fyrstu sín er eins og um alvöru stelpu sé að ræða. Séu myndirnar skoðaðar betur þá fer maður að taka betur eftir hinum augljósu tölvugerðu atriðum. Miquela er með tæpa hálfa milljón fylgjendur á Instagram, og er farin að fá fatnað og aðrar vörur sendar frá tískuhúsum út um allan heim. Hvort þetta sé ádeila á hina gervilegu samfélagsmiðla-ímynd sem nú er oft talað um, eða einungis húmor, þá er þetta sannarlega áhugavert og skemmtilegt að skoða. Hér fyrir neðan koma fleiri myndir frá Instagram-síðu lilmiquela. Watched the Kylie baby video and now I gotta rethink everything. A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Feb 4, 2018 at 1:33pm PST braindead A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 30, 2018 at 5:15pm PST *sexy beach photo* A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 23, 2018 at 2:59pm PST Another day obsessing over @troyesivan A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 14, 2018 at 12:54pm PST Winter in LA A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 14, 2018 at 5:44pm PST A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Jan 11, 2018 at 7:28pm PST Such an honor to pay homage to the queen @lilkimthequeenbee and @david_lachapelle for @papermagazine #breaktheinternet !!! And now that we've broken the internet break out your wallets and donate to @myfriendsplace by clicking the link in my bio! Gonna match all the $$ you guys donate to this amazing organization. A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Dec 5, 2017 at 4:16pm PST lol we had to A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Nov 4, 2017 at 12:22pm PDT I’m the trick, he’s the treat A post shared by *~ MIQUELA ~* (@lilmiquela) on Oct 27, 2017 at 3:21pm PDT
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour