Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:00 Mynd/Swimsuitforall Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour