Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 10:00 Glamour/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake stóð sig vel þegar hann kom fram í hálfleiknum á úrslitaleiknum í NFL í nótt, betur þekkt sem SuperBowl. Margir biður með eftirvæntingu eftir Timberlake sem stóð svo sannarlega undir þeim er hann tók alla sína helstu smelli og dansspor eins og honum einum er lagið. Fatnaðurinn vakti líka athygli og sitt sýnist hverjum. Timberlake klæddist sérsaumuðum jakkafötum frá breska fatahönnuðinum Stellu McCartney sem var innblásin af haust-og vetrarlínu McCartney. Virðast vera í felulitunum og skipti Timberlake á milli þess að vera í jakkafötum, bara á skyrtunni (sem var skreytt með landslagsmynd) og í leðurjakka við. Eitt er víst og það er að hann var með strigaskótrendið á hreinu, enda klæddist hann Air Jordan 3 'JTH' strigaskóm við jakkafötin. Neðst í fréttinni er hægt að skoða atriðið í heild sinni.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour