Vinsælustu skórnir í dag Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2018 08:00 Glamour/Getty Hvít stígvél, já þetta eru vinsælustu skórnir í dag ef marka má götustílsstjörnurnar á tískuvikunni. Tískuvikan í Kaupmannahöfn er nú búin og þegar farið er yfir götustílsmyndirnar þá má sjá hversu áberandi hvítu stígvélin eru. Hvíti liturinn hefur verið að koma mjög sterkur inn, og þá sérstaklega í buxum, yfirhöfnum og skóm. Einnig er vinsælt að klæðast hvítu frá toppi til táar. Það er auðvitað ferskt og mjög hressandi, sérstaklega í gráum febrúarmánuði. Hins vegar er auðvelt að líta út fyrir að hafa verið að koma beint úr frystihúsinu, og þá er gott að vanda valið við hvítu stígvélin vel. Hæll er mikilvægur þó að hann þurfi ekki að vera hár, og hafðu skóna annaðhvort támjóa og kvenlega eða svolítið kúrekalega. Neðst í fréttinni eru nokkrar hugmyndir af hvítum skóm sem eru flottir núna, og eins og þú sérð að þá passa þeir nánast við allt. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Hvít stígvél, já þetta eru vinsælustu skórnir í dag ef marka má götustílsstjörnurnar á tískuvikunni. Tískuvikan í Kaupmannahöfn er nú búin og þegar farið er yfir götustílsmyndirnar þá má sjá hversu áberandi hvítu stígvélin eru. Hvíti liturinn hefur verið að koma mjög sterkur inn, og þá sérstaklega í buxum, yfirhöfnum og skóm. Einnig er vinsælt að klæðast hvítu frá toppi til táar. Það er auðvitað ferskt og mjög hressandi, sérstaklega í gráum febrúarmánuði. Hins vegar er auðvelt að líta út fyrir að hafa verið að koma beint úr frystihúsinu, og þá er gott að vanda valið við hvítu stígvélin vel. Hæll er mikilvægur þó að hann þurfi ekki að vera hár, og hafðu skóna annaðhvort támjóa og kvenlega eða svolítið kúrekalega. Neðst í fréttinni eru nokkrar hugmyndir af hvítum skóm sem eru flottir núna, og eins og þú sérð að þá passa þeir nánast við allt.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour