Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 12:30 Hvolparnir höfðu rétt fyrir sér með úrslitaleik Panthers og Broncos fyrir nokkrum árum. Vísir/getty Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x
NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15