Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 08:30 Myndir/Aníta Eldjárn Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Yfirhafnir sem stálu senunni voru áberandi á gestum tískuvikunnar í Kaupmannahöfn. Það er greinilegt að góð yfirhöfn er gulli betri ef marka má smekkfólkið í skandinavísku tískusenunni. Köflótt, litrík, pelsar og síðar yfirhafnir - allt í bland. Við mælum því með því að beina sjónum sínum að litum þetta árið - og mögulega kaupa yfirhafnir í stærri stærðum núna. Því stærri því betri. Glamour var á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og sá ljósmyndarinn Aníta Eldjárn um að festa vel klædda gesti á filmu.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour