Seinni bylgjan: Elvar Örn skaut meistarana í kaf Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2018 13:30 Þvílíkur leikur hjá Elvari. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson fór hamförum á móti Valsmönnum í sínum fyrsta handboltaleik í þrjá mánuði. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þá skoraði Elvar Örn tíu mörk úr ellefu skotum í síðari hálfleik. Ótrúleg frammistaða gegn Íslands- og bikarmeisturunum. „Það er þvílíkur plús fyrir Selfoss að fá hann aftur inn í liðið og það í þessu ham,“ segir Dagur Sigurðsson. „Hann var funheitur í seinni hálfleik og þeir réðu ekkert við hann. Valsmenn hefðu hugsanlega átt að setja Alexander fyrr á móti honum.“ Sjá má tilþrif Elvars hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00 Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00 Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28 Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn. 2. febrúar 2018 10:00
Seinni bylgjan: Greinilega búið að taka Valsliðið fyrir hjá dómurunum Besta dómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fékk ekki háa einkunn fyrir frammistöðu sína í leik Vals og Selfoss hjá Degi Sigurðssyni. 2. febrúar 2018 12:00
Seinni bylgjan: Kæmi Degi ekki á óvart ef HSÍ væri búið að ráða Guðmund Landsliðsmálin voru rædd í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Þar sagðist Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, vera nokkuð viss um að Guðmundur Guðmundsson myndi taka við íslenska landsliðinu. 2. febrúar 2018 08:28
Seinni bylgjan: Ef þú nennir ekki að berjast þá gerist ekki rassgat Stjörnumenn sóttu ekki gull í greipar Hauka er liðið fór á Ásvelli. Varnarleikur liðsins í leiknum fékk ekki góða dóma hjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. 2. febrúar 2018 11:00